Úttekt 2020 er að hefjast!

Úttekt á Framfaravoginni 2020 er að hefjast og er áætlað að niðurstöður liggi fyrir október. Brautryðjendurnir, Kópavogur, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Árborg láta sig félagslegar framfarir sinna íbúa varða og hafa staðfest þátttöku.

Mikilvægt er að leggja mat á stöðuna í þínu samfélagi og bregðast við með markvissum hætti í þágu fólksins og eða sýna fram á að þau verkefni sem fjárfest er í séu að sýna árangur.

Er þitt sveitarfélag búið að skrá sig til þátttöku ? 

Frekari upplýsingar er að fá á info@cognitio.is

  • Facebook - White Circle
  • White Twitter Icon
  • LinkedIn - White Circle
  • YouTube - White Circle

© 2019 SPI  local partner á Íslandi - Cognitio ehf