Kópavogur - Social Progress Portrait

Unnið hefur verið að úttekt  fyrir Kópavogsbæ í samvinnu við SPI í London þar sem félagsleg framþróun í Kópavogi er kortlögð samkvæmt aðferðum sem þróaðar hafa verið hjá Social Progress Imperative.

Hér er lagt fram VFF/SPI skorkort fyrir Kópavog, sem hefur fengið sérstakt heiti “Social Progress Portrait” (SPP). Þetta skorkort hefur alla burði til að verða fyrirmynd annarra hliðstæðra samfélaga víða í heiminum. Með SPP er lagður grunnur að fullbúinni VFF/SPI, en munurinn liggur í því að hér byggja tölfræðilegir útreikningar ekki á samanburði við önnur sveitarfélög og skorin því reiknuð með öðrum hætti

Niðurstöður úttektarinnar má nýta til að leggja fram skýrar aðgerðaráætlanir sem styðja við félagslegar framfarir á innviðum bæjarins og á sama tíma styðja við aðgerðir sem stuðla að því að ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Þannig má nota VFF/SPI mælikvarðann sem tæki til að byggja upp enn öflugra og betra samfélag þar sem árangurinn er mældur með markvissum og mælanlegum hætti frá ári til árs.

Skýrsluna - íslenskt eintak - má nálgast hér 

Enskt eintak er hér 


Meðfylgjandi er að finna myndir frá fundinum 13.apríl 2018.

Social Progress Portrait Kópavogur

Hákon Gunnarsson
Hákon Gunnarsson

Verkefnastjóri stefnumótunar Kópavogsbæjar

Theodora Thorsteinsdóttir
Theodora Thorsteinsdóttir

Formaður bæjarráðs Kópavogs 2014-2018

Social Progress Portrait Kópavogur

1/13

íslenska                                                           Enska