© 2017 SPI  local partner á Íslandi - Cognitio ehf 

Framfaravogin 2019

Meðfylgjandi eru niðurstöður framfarvogarinnar 2019 sem þróuð hefur verið í samvinnu við Social Progres Imperative fyrir sveitarfélögin þrjú: Kópavog, Reykjanesbæ og Sveitarfélagið Árborg.

Skorkortin innihalda samansafn af samfélagslegum og umhverfislegum vísum sem ná yfir þrjár víddir félagslegra framfara. Vísitalan segir til um hæfni samfélaga til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að og viðhalda lífsgæðum þeirra og skapa einstaklingunum tækifæri til betra lífs. 

Hér er að finna skýrslu með heildarniðurstöðum  - 
 

Til leiðbeiningar um notkun á skorkori:

- Veljið eitt sveitarfélag af þeim þremur sveitarfélögum sem birta hér niðurstöður sínar
- Með því að fara með bendilinn yfir vísinn, er hægt að lesa viðeigandi lýsingar á vídd, þætti, og vísi