Arion banki einn af aðalbakhjörlum What Works ráðstefnunnar


Nýlega undirrituðu Arion banki og ráðgjafafyrirtækið Cognitio ( fulltrúi SPI á Íslandi) samstarfssamning í tengslum við alþjóðlegu ráðstefnuna ,,What Works“ sem haldin verður í Hörpu í annað sinn dagana 24.-26.apríl.

Það er okkur mikill heiður að fá jafn öflugan og góðan samstarfsaðila með okkur í lið við að byggja upp þetta metnaðarfulla verkefni sem ætlað er að aðstoða stjórnendur og ákvörðunaraðila að beita réttu aðferðum og verkfærum við eflingu félagslegra framþróun í sínum

Frétt bankans má sjá r.

Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square