SPI úttekt Indlands


Það er gaman að deila því hér að Indverjar voru að kynna niðurstöður sínar á

svæðisbundinni úttekt á SPI þar í landi. Úttektin er fyrsta alhliða mæling á lífsgæðum fyrir 1,3 milljarða íbúa í yfir 28 ríkjum landsins. Þeir sem stóðu að úttektinni á Indlandi eru Institute of Competitiveness in India í samvinnu við lykilaðila þar í landi.

Nánari upplýsinga er hægt að finna á nýrri heimasíðu þeirra www.socialprogress.in

Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square