Youth Progress Index

January 31, 2018

Mælikvarði um velferð ungs fólks er fyrsti sinnar tegundar sem er mældur, þar sem lagt er mat á lífsgæði þeirra umfram efnahag víðsvegar um heiminn.


Þessi framsetning er enn eitt verkfærið sem hægt er að nota í stefnumörkun, umræðunni og rannsóknum þegar horft er til framfara samfélaga með hliðsjón af því sem skiptir ungt fólk máli.

Mælikvarði þessi er byggður á grundvallaratriðum vísitölu félagslegra framfara þar sem horft er til 3 vídda; grunnþarfir, grunnstoðir velferðar, tækifæri. Hver vídd byggir á 4 þáttum sem hver hefur sína vísa, en hér er horft til 60 vísa sem skipta unga fólkið máli. Rannsóknin nær yfir 102 þjóðir að fullu og önnur 52 lönd að hluta til. Ísland vermir sæti nr 4 af 102 þjóðum sem mældar voru skv.  Youht Progress Index. 

 

Meðfylgjandi samantekt endurspeglar megin niðurstöður þessarar úttektar. Sjá link 

 

Hér má síðan kafa enn dýpra ofan í niðurstöður á vef SPI 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

November 13, 2019

January 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Facebook - White Circle
  • White Twitter Icon
  • LinkedIn - White Circle
  • YouTube - White Circle

© 2019 SPI  local partner á Íslandi - Cognitio ehf