SPI styður við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með markvissum hætti

November 8, 2018

Öll viljum við að fólkið sé sett í fyrsta sætið. Þar sem að fjölskyldan er örugg og frjáls.  Hagvöxtur er mikilvægur og það dregur enginn í efa. Hins vegar tryggir hann ekki einn og sér öflug samfélög. 

 

Vísitala félagslegra framfara  styður með skýrum hætti við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og sýnir okkur hvernig við getum náð þeim.

 

 

 

Michael Green CEO Social Progress Imperative er hér með nýjan TED fyrirlestur þar sem að hann útskýrir með skýrum ætti hvernig tengslin eru þarna á milli og hvort og þá hvernig við getum náð þessum áformum.


Klikkið á myndin og hlustið. 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

November 13, 2019

January 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

© 2019 SPI  local partner á Íslandi - Cognitio ehf