What Works 2019

January 9, 2019

Enn er hægt að sækja um að taka þátt á þriðju alþjóðlegu ráðstefnu SPI og Cognitio - What Works in SPI sem haldin verður í Reykjavík, 1-3 apríl nk. 

Í þetta sinn verður kastljósinu beint að Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hvernig hægt er að nýta mælikvarða félagslegra framfara til að ná þeim áfanga.

Dagskráin verður þétt og horft til þess hvað er það sem leiðir til árangurs. 
Vertu með og gerum heiminn að betri stað. 


Hægt er að sækja um hér - umsókn

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

November 13, 2019

January 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Facebook - White Circle
  • White Twitter Icon
  • LinkedIn - White Circle
  • YouTube - White Circle

© 2019 SPI  local partner á Íslandi - Cognitio ehf