Ísland í 6. sæti yfir mestu lífsgæði í heiminum á nýjum alþjóðlegum lista SPI

September 18, 2019

Social Progress Imperative gefur nú út í 6 sinn niðurstöður á mælingum lífsgæða og styrk félagslegra framfara 149 þjóða heims.
 

Áherslur á félagslegar umbætur og framfarir sem taka til fleiri þátta en efnahaglsegra verðmæta einna hafa aukist verulega á síðustu árum og hefur aldrei verið mikilvægari.

Úttektin í ár tekur nokkuð mið af því hvar þjóðir heims standa þegar kemur að Heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna. Með hliðsjón af þessum niðurstöðum má draga þá ályktun að sjálfbærnimarkmiðunum verði ekki náð fyrr en 2073.

 

Niðurstöður félagslegra framfara eða Social Progress Index leiðir líkur að því að Heimsmarkmið S.Þ. muni ekki nást m.v núverandi stöðu fyrr 2073.

 

2019 lendir í Ísland 6. sæti af 149 þjóðum þegar kemur að lífsgæðum og styrk félagslegra framfara 
 

Noregur trónir á toppnum, annað árið í röð. Það reynist kunnuglegt en öll Norðurlöndin eru í 6 efstu sætunum. Sviss skýst hér upp í þriðja sætið og Nýja Sjáland í það 7.

Vísitalan segir til um hæfni samfélaga til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að og viðhalda lífsgæðum þeirra og veita einstaklingnum tækifæri til betra lífs. Þetta er í sjötta skipti sem Social Progress Imperative birtir lista sem byggður er á vísitölu félagslegra framfara.


 

 

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

November 13, 2019

January 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Facebook - White Circle
  • White Twitter Icon
  • LinkedIn - White Circle
  • YouTube - White Circle

© 2019 SPI  local partner á Íslandi - Cognitio ehf