Framfaravogin 2019

Niðurstöður kynntar – mánudaginn 18.nóvember kl 1600 á Reykjavik Natura Mánudaginn 18.október mun SPI á Íslandi kynna niðurstöður Framfaravogarinnar 2019 þar sem úttektar þriggja sveitarfélaga; Árborgar, Kópavogs og Reykjanesbæjar verða lagðar fram.

Framfaravogin er stjórntæki sem ætlað er að nýta til

að auka velferð og framfarir í samfélögum. Hún byggir á aðferðafræði vísitölu félagslegra framfara (e.social progress index) og inniheldur einungis félagslega og umhverfislega þætti. Þá byggir hún á útkomu eða niðurstöðum fremur en fjármagni eða fyrirhöfn.

Dagskrá fundarins er hér: Opnunarerindi: Michael Green, forstjóri Social Progress Imperative-opnunarerindi,

Framfaravogin 2019 Rósbjörg Jónsdóttir og Kári Friðriksson fara yfir verkefnið, niðurstöður og áskoranir Samtal við bæjarstjóra sveitarfélaganna Michael Green spjalar við bæjarstjóra sveitarfélaganna um áskoranirnarframundan og hvernig svona verkefni getur verið drifkraftur aðgerða ognýsköpunar-

Samantekt og næstu skref

Fundarstjóri,Harpa Júlíusdóttir, Festa Samfélagsábyrgð Fundurinn er opinn og hægt er að skrá sig hér

Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square