Ástralía gefur út svæðisbundna úttekt með SPI

March 2, 2020

 

Ástralía hefur trónað á top 15 á alþjóðalista SPI yfir félagslegar framfarir í heiminum skv úttekt Social Progress Imperative.

Nú í lok febrúar var gefin út svæðisbundin úttekt sem nær yfir öll ríki/svæði  Ástralíu og gefur enn betri sín á stöðu félagslegra framfara og uppbyggingu innviða í landinu. Það eru Centre for Social Impact í samvinnu við Social Progress Imperative sem leiða þessa úttekt sem hér er að finna

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

November 13, 2019

January 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Facebook - White Circle
  • White Twitter Icon
  • LinkedIn - White Circle
  • YouTube - White Circle

© 2019 SPI  local partner á Íslandi - Cognitio ehf