Ástralía gefur út svæðisbundna úttekt með SPI

Ástralía hefur trónað á top 15 á alþjóðalista SPI yfir félagslegar framfarir í heiminum skv úttekt Social Progress Imperative. Nú í lok febrúar var gefin út svæðisbundin úttekt sem nær yfir öll ríki/svæði Ástralíu og gefur enn betri sín á stöðu félagslegra framfara og uppbyggingu innviða í landinu. Það eru Centre for Social Impact í samvinnu við Social Progress Imperative sem leiða þessa úttekt sem hér er að finna