EU SPI 2020 gefin út í annað sinn
Evrópusambandið hefur nú gefið út heildarúttekt EU SPI 2020 yfir 240 svæði víðsvegar um Evrópu. Umfangsmikil og mikilvæg úttekt sem nýtt er til að forgangsraða fjármunum í verkefni sem skipta svæðin máli. Það var rannsóknarmiðstöðin Orchestra sem vann úttektina. Hægt er að skoða gögn og árangur hinna ýmsu svæða á meðfylgjandi linkum frá viðburðinum;
EU SPI Index 2020 - web story, by Nicola De Michelis
Keynote Presentation by Professor Michael Porter
The new edition of the EU regional Social Progress is index is available here.