Kick OFF 2021 - FramfaravoginAðstandendur Framfaravogarinnar komu saman í dag og ýttu úr vör undirbúningi fjórðu úttektarinnar fryir 2021. Samstarfinu í ár er ætlað vera bæði leiðbeinandi og upplýsandi þannig að hægt verði að draga lærdóm af vinnunni og árangrinum líkt og undanfarin ár. Haldnar verða vinnustofur þar sem leitað verður markvisst leiða að úrbótum þannig að góð samfélög geti orðið betri. Þá munum við bjóða upp á fagfundi þar sem við tengjumst erlendum samstarfsaðilum okkar til að deila reynslu sinni á sviði félagslegra framfara. Með öflugu samstarfi vöktum við þau málefni skipta máli hverju sinni. Kópavogur, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Árborg eru aðstandendur verkefnisins og hafa haft veg og vanda að því þróa þetta verkfæri sem öll sveitarfélög í landinu geta nýtt sér.

Verkefnastjórn FV2021 er :
#Framfarvogin #FV2021 #Kópavogur #arborg #reykjanesbaer

Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square