What Works Summit

Alþjóðlega ráðstefnan What Works er samstarfsverkefni Cognitio ehf og Social Progress Imperative.

 

Tilgangur þessarar ráðstefnu er að draga saman lykilstjórnendur, leiðtoga viðskiptalífsins, stjórnvalda og fjárfesta og aðra sem vinna að umbreytingum í sínum samfélögum víðsvegar að úr heiminum. Leiðarljósið er að  virkja þátttakendur til áhrifa, deila þekkingu, reynslu og verkfærum sem hjálpa við að koma góðum verkum áfram.

 

Ráðstefnan hefur verið haldin þrisvar, 2016, 2017 og 2019

2020 verður ráðstefnan haldin á netinu með fjórum mismunandi áherslum; 4.júní, 2.júlí, 6.ágúst og 10.september 2020
.

 

Frekari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu ráðstefnunnar - www.whatworksinspi.com

 

 

 

WW2020 logo (1).png