
Framfaravogin 2022
Framfaravog sveitarfélaga er nú gefin út í fimmta sinn - 2022
Kópavogur og Sveitarfélagið Árborg eru þau sveitarfélög sem bera hitann og þungan á þessari 5.útgáfu.
Þetta árið hefur úttektin verið víkkuð og er reiknuð út frá 9 stærstu sveitarfélögum landsins og með því er hægt að gefa út vísitölu. Gögnin mun með því ná til um 80%
af íbúafjölda landsins.
Niðurstöður verða kynntar í Grósku miðvikudaginn 31.ágúst nk.
Fundinum verður ekki streymt og því mikilvægt að skrá sig.
Allar nánari upplýsingar - sendið email á cognitio@cognitio.is