top of page
Autumn Walk

HVAÐ SEGIR FRAMFARAVOGIN OKKUR ?

Framfaravogin (FV) sýnir stöðu sveitarfélaganna og byggir skilgreindum umhverfis og félagslegum vísum 
sem allir koma úr sama brunni og aldrei eldri en 5 ára.

Allir vísar FV sýna með einum eða öðrum hætti framfarir sveitarfélaga í landinu.
Gögnin eru öll tekin út með reglubundnum hætti og eru aldrei eldri en fimm ára.

Framfaravogin er stjórntæki sem nýtist við stefnumótandi ákvarðanir og forgangsröðun aðgerða. 

Framfaravogin nýtist öllum;
Sveitarfélögunum sjálfum, fjárfestum, stjórnvöldum, stjórnmálamönnum og
síðast en ekki síst einstaklingnum sjálfum.

bottom of page