top of page

Hagnýting mælinga með SPI

Rammi vísitölu félagslegra framfara gefur ákveðna ljósmynd af stöðunni miðað við þær skilgreindu forsendur sem eru samanburðarhæfar á milli landa, svæða og borga.

 

Vísitalan er verkfæri sem hægt er að hafa til hliðsjónar:

  • við stefnumörkun

  • við forgangsröðun verkefna

  • við framsetningu tillagna að úrbótaverkefnum  

=> sem skapa sameiginlegan ávinning.

Vísitalan hefur verið tekin út víðsvegar þar sem rammi aðferðafræðinnar er hafður að leiðarljósi;

• European Social Progress Index 2016 - 2020
- Úttekt ESB - svæðisbundin: Svæði Evrópusambandsins hafa verið tekin út skv SPI
- Úttektinni er ætlað að draga fram stöðu svæðanna með tilliti til efnahagsþróunar og hvernig hægt er að auðvelda samræmingu áætlana og auðvelda forgangsröðun aðgerða. Her er verið að ná umræðunni umfram VLF (GDP) horfa til nýtingu fjármuna.

Ríkjanálgun: Öll ríki Bandaríkjanna 2017

Mælikvarði heimsmarkmiða Sameinuðu Þjóðanna - Indland - fylgjast með framþróun gagnvart heimsmarkmiðunum.

California - San Jose 2019

Borgir  – Rio de Janeiro, Bogota, London, Madrid

Landsvísu – Paraguay - hefur verið tekið inn í heildarþjóðarstefnu landsins

Atvinnugreinar  s.s.-  ferðaþjónusta – Costa Rica 

Fyrirtæki – Amazon 

Youth Progress Index 2017 og 2021

Suður Afríka -  2019 sem jafnframt hefur líka tekið út YPI fyrir sitt land.

Ástralía - 2019
 

bottom of page