top of page
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasti byggðarkjarni Suðurlands með yfir 10þúsund íbúa. Sveitarfélagið er fyrst og síðast íbúarnir sem þar búa og því er mikilvægt að tryggja þeim öllum aðstæður til að gera sitt besta.
Framfaravogin er leiðarljós Árborgar að byggja upp samfmélag velferðar og ánægju. Þær áherslur sem lagðar eru til grundvallar í velferðarvísum Framfaravogarinnar snúa að undirstöðum andlegs og líkamlegs heilbrigðis.
Framfaravogin er vegvísir sveitarfélagsins til að byggja upp umhverfi og innviði sem stuðla að félagslegu öryggi, heilbrigðum lífsháttum og samfélgslegri þátttöku allra íbúa í Sveitarfélaginu Árborg.
Tengiliður Árborgar
Bragi Bjarnason
Sérfræðingur
bottom of page