top of page
kopavogur_merki_skuggi.png
Kópavogsbær

2017 var Kópavogur fyrst íslenskra sveitarfélaga að fara af stað í markvissa úttekt á félagslegum framförum í sínu samfélagi. Úttektin var unnin með SPI í London  og fulltrúum SPI á Íslandi. Byggt var á aðferðafræði vísitölufélagslegra framfara og niðurstöður birtar vorið 2018.

Með útgáfu og markvissri úttekt félagslegra framfara upphófst árangursrík vegferð Kópavogsbæjar þar sem horft er til líðan og tækifæra íbúa í bæjarfélaginu. Kópavogur hefur verið síðan í fararbroddi á innleiðingu heimsmarkmiðanna.

-  Þeir voru meðal fyrstu sveitarfélaganna á Norðurlöndum að láta sig heimsamarkmið SÞ varða
    - skýrsla Nordregio, 2018
-  Hönnuðu hugbúnað sem nýtist stjórnun bæjarfélagsins og er grunnurinn að stjórntæki
   barnavísitölunnar    2018-2021
-  Þeir kynntu niðurstöður sínar fyrir öðrum sveitarfélögum í heiminum á fundi SPI hjá Sameinuðu
   þjóðunum á HLPF í New York, 2018
-  Kópavogur hóf í kjölfar New York fundanna samstarf við OECD 
-  Innleiddu Barnasáttamála SÞ 

 

Jakob.jpg

Tengiliður í Kópavogi

Jakob S Þórsson

Sérfræðingur hjá Kópavogsbæ 

bottom of page