top of page

Niðurstöður úttektar á heimsvísu
 

Niðurstöður Íslands 2021
 

Ísland í 4.sæti af 168 þjóðir heims yfir mestu lífsgæði í heiminum

Árleg úttekt á SPI – Social Progress Index (vísitala félagslegra framfara ) er birt í dag 10. September. Samkvæmt þessu er Ísland í  4. sæti af 168 þjóðum hvað varðar lífsgæði og styrk samfélagslegra innviða.
 

  • SPI2021 niðurstöðurnar eru þær umfangsmestu gagnaframsetning í heiminum þegar horft er til félagslegra og umhverfislegra visa og aðeins er horft til útkomu.

    107.000 gildi, 11 ára tímabil, 168 þjóðir heims og endurspeglar stöðu 7 milljarða íbúa heimsins og sýnir hver er skilin eftir.


Vísitalan samanstendur af 52 samræmdum vísum um félagslegar framfarir og nær yfir 11 ára tímabil. 2011- 2021
 

Meðfylgjandi er skorkort Íslands 2021 .

 

bottom of page