top of page
Reykjanesbaer png.png

Reykjanesbær


Reykjanesbær er einn af þróunar aðilum Framfaravoginni og það sveitarfélag sem hefur tileinkað sér ábyrga stjórnun og lætur sig líðan fólksins í samfélaginu varða. 

Í bænum, sem er hratt vaxandi samfélag er mikilvægt að hafa yfirsýn yfir þá sjálfbæru þróun sem á sér stað, ekki bara í efnahagslegu tilliti heldur líka þegar horft er til félagslegra og umhverfislegra þátta sem móta bæinn.

En Reykjanesbær nýtir Framfaravogina til að mæla undirstöðu þætti mannlífs og viðskipta í sínu samfélagi.

Reykjanesbær er stærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum, þar sem um 70% íbúa búa eða tæpir 20þús íbúar. Í Reykjanesbæ er stór hluti íbúa af af erlendum uppruna og mikilvægt að styrkja og efla samfélagið fyrir alla.

 

 

AnnaKarenProfile.jpg

Tengiliðiur Reykjanesbæjar

Anna Karen Sigurjónsdóttir
Sjálfbærnifulltrúi

bottom of page